Skákkennsla á Kjarvalsstöðum

Skákkennsla á Kjarvalsstöðum

Kaupa Í körfu

Fimm erlendir skákmeistarar efstir og jafnir að lokinni þriðju umferð stórmóts Hróksins ÞESSI glaðbeitti strákur var einn af 160 ungum skákáhugamönnum sem flykktust á Kjarvalsstaði síðdegis í gær þegar Skákskóli Hróksins og Eddu fór af stað. Þungur svipur andstæðingsins verður skiljanlegri þegar rýnt er í taflborðið en þar má sjá að hvíti kóngurinn er orðinn mjög aðþrengdur og væntanlega stutt í endalokin. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar