Skák á Kjarvalsstöðum

Skák á Kjarvalsstöðum

Kaupa Í körfu

SKÁKFÉLAGIÐ Hrókurinn efnir til fjölskylduhátíðar á Kjarvalsstöðum við Flókagötu í Reykjavík á morgun, sunnudag, kl. 13 - 17. Skákmeistarar á Stórmóti Hróksins taka þátt í hátíðinni ásamt fjölmörgum Íslendingum og gefst gestum kostur á að taka þátt í risafjöltefli við þá

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar