Hrókurinn - Víxlskák

Hrókurinn - Víxlskák

Kaupa Í körfu

Á fjöskyldudeginum á Kjarvalsstöðum var meðal annars til skemmtunar að tefld var víxlskák, þar sem Einar Kárason, rithöfundur og Ivan Sokolov. stórmeistari tefldu víxlskák gegn Kristjáni Kristjánssyni KK, tónlitarmanni og Luke McShane, stórmeistara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar