Hrókurinn

Hrókurinn

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var vel við hæfi, á Skákdegi fjölskyldunnar sem skákfélagið Hrókurinn stóð fyrir á Kjarvalsstöðum í gær, að bræðurnir Ingvar og Sverrir Ásbjörnssynir fóru með sigur af hólmi í Meistaramóti Hróksins sem um 40 börn tóku þátt í. Myndatexti: Anna Haraldsdóttir játar sig sigraða fyrir syninum, Haraldi Hallgrímssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar