Alexei Shirov og Viktor Kortsnoj,

Alexei Shirov og Viktor Kortsnoj,

Kaupa Í körfu

IVAN Sokolov og Alexei Shirov eru efstir og jafnir með 4,5 vinninga að loknum sex umferðum á stórmóti Hróksins. Pólverjinn Macieja er einn í 3. sæti með fjóra vinninga en síðan koma Kortsnoj, Adams og McShane með 3,5 vinninga. MYNDATEXTI: Shirov og Kortsnoj skildu jafnir í skák sinni í gær. Shirov leiðir mótið ásamt Sokolov en Kortsnoj er enn með í slagnum um efstu sætin. (Alexei Shirov og Viktor Kortsnoj, stórmeitarar í skák.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar