Margeir Pétursson og Sokolov

Margeir Pétursson og Sokolov

Kaupa Í körfu

A-SVEIT Taflfélags Reykjavíkur sigraði óvænt A-sveit Hróksins í 5. umferð Íslandsmóts skákfélaga á föstudagskvöld og hleypti mikilli spennu í keppnina, en fyrir tvær síðustu umferðirnar, sem fóru fram í gær, laugardag, var Hrókurinn með hálfs vinnings forskot á A-sveit Hellis. myndatexti: Frá viðureign TR og Hróksins. Margeir Pétursson fer fyrir liði TR en Ivan Sokolov er á móti honum á 1. borði Hróksins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar