Steve Andersen og Darron Allred

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Steve Andersen og Darron Allred

Kaupa Í körfu

Tugir þúsunda trúboða á vegum mormónakirkjunnar Kirkju Jesú Krists hinna síðari daga heilögu stunda trúboð víðs vegar um heiminn ár hvert. Hér á Íslandi hefur verið óslitið trúboð síðan 1975 og eru að jafnaði á bilinu milli 6 og 10 trúboðar staddir á landinu í einu, en samtals má áætla að 130-150 trúboðar hafi starfað hér síðustu þrjá áratugi MYNDATEXTI: Með tilkomu vefjarins langar okkur til að stuðla að auknum samskiptum milli þeirra tæplega 150 trúboða sem dvalið hafa hérlendis á síðustu þrjátíu árum, því ég veit að þeim þykir eins og okkur afar vænt um Ísland og Íslendinga eftir veru sína hér, enda ekki hægt að eyða tveimur árum ævi sinnar á einhverjum stað án þess að tengjast honum sterkum tilfinningaböndum," segir Steve Andersen (t.h.) sem ásamt Darron Allred (t.v.) stundaði trúboð hér á landi fyrir rúmum tuttugu árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar