Foreldrar fatlaðra barna funda í heimahúsi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Foreldrar fatlaðra barna funda í heimahúsi

Kaupa Í körfu

Ríkt hefur neyðarástand frá fyrsta degi kennaraverkfalls "MEÐ bréfinu viljum við benda undanþágunefndinni á að það ríkir neyð á heimilum einhverfra barna. Við höfum heyrt talsmenn nefndarinnar halda því fram að það skapist ekki neyðarástand hjá okkur þar sem verkfallið sé sambærilegt við frí á borð við sumar- eða jólafrí. MYNDATEXTI: Sigríður Ingólfsdóttir, Sigríður Róbertsdóttir, Gunnella Vigfúsdóttir, Sævar Magnússon, Halla Stephensen og Anna Gísladóttir hittust á fundi í gærkvöldi til að ræða stöðu einhverfra barna í kennaraverkfallinu. Börn þeirra stunda öll nám við sérdeild í Langholtsskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar