Karlakór Reykjavíkur æfir í Hallgrímskirkju

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Karlakór Reykjavíkur æfir í Hallgrímskirkju

Kaupa Í körfu

Karlakór Reykjavíkur heldur jólatónleika sína í dag kl. 17 og 22 og á morgun kl. 17 og 20. Þetta er í 13. skipti sem kórinn heldur jólatónleika, en í ár lagði kórinn land undir fót og flutti efnisskrá sína bæði á tónleikum í Reykholti í Borgarfirði og á Englandi. Meðal þeirra hefðbundnu aðventu- og jólalaga sem karlakórinn flytur í dag má nefna "Slá þú hjartans hörpustrengi" eftir Bach, "Joy to the world" eftir Händel og "Aðfangadagskvöld jóla" eftir Sigvalda Kaldalóns.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar