Dansarar San Fransico balletsins

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Dansarar San Fransico balletsins

Kaupa Í körfu

Að vera trúr hjarta sínu Í Listdansskólanum eru dansarar San Francisco-ballettsins á sinni fyrstu æfingu eftir að hópurinn kom hingað til lands. Tveir af aðaldönsurunum í Svanavatninu, þau Tina LeBlanc og Roman Rykine, gefa sér tíma til að setjast niður með blaðamanni eitt augnablik í hléi áður en dansinn hefst á ný. MYNDATEXTI: Tina LeBlanc er ein af þremur dönsurum sem skipta með sér hinu tvöfalda hlutverki Odette/Odile og Roman Rykine er sömuleiðis einn af þremur dönsurum sem dansa hlutverk Sigfrieds prins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar