Norðlingaholt

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Norðlingaholt

Kaupa Í körfu

NORÐLINGAHOLT OG ÞINGNES Í Þingnesi við Elliðavatn var Kjalarnesþing hið forna líklega háð. Þar voru veigamiklar ákvarðanir um stofnun allsherjarríkis á Íslandi teknar. Samt eru furðu fáir sem þekkja þennan merkilega stað og enn færri sem þekkja Norðlingaholt sem skagar lítið eitt út í vatnið, svo til beint á móti Þingnesi. MYNDATEXTI: Loftmynd af norðausturhluta Elliðavatns. Samkvæmt skoðun greinarhöfundarins er Norðlingaholt næst á myndinni og skagar lítið eitt út í vatnið. Bærinn á Elliðavatni er lengst til hægri, en í baksýn er Heiðmörk og fjallgarðurinn með Vífilsfell fyrir miðju

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar