Elton John á Laugardalsvelli

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Elton John á Laugardalsvelli

Kaupa Í körfu

LAUGARDALURINN iðaði af mannlífi í fyrrakvöld þegar Sir Elton John söng og spilaði sig inn í hjörtu tónleikagesta á Laugardalsvellinum. myndatexti: KK og Ný dönsk hituðu menn upp og smullu saman eins og flís við rass.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar