Íslenskar Hveraörverur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Íslenskar Hveraörverur

Kaupa Í körfu

Líftæknifyrirtækið Íslenskar hveraörverur fá nýtt nafn, Prokaria Leitað að hitaþolnum ensímum FYRIRTÆKIÐ Íslenskar hveraörverur hefur skipt um nafn og heitir nú Prokaria ehf. Fyrirtækið stundar rannsóknir á hitakærum örverum og veirum úr íslenskum hverasvæðum og hefur fimm ára sérleyfi frá íslenska ríkinu til að stunda hagnýtar rannsóknir á 28 af um 60 skilgreindum hverasvæðum á landinu. MYNDATEXTI: Jakob K. Kristjánsson er forstjóri Prokaria, sem stundar rannsóknir á hitakærum örverum og veirum úr íslenskum hverasvæðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar