Eftirköst skjálfta í Holtum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eftirköst skjálfta í Holtum

Kaupa Í körfu

Þjóðhátíðarskjálftinn skilur eftir sig mikið jarðrask í Holtum Vísindamenn mæla upptök misgengis Mikið jarðrask hefur orðið víða á upptakamisgengi jarðskjálftans í Holtum. Vísindamenn eru að kortleggja misgengið. Bergsprungan er að minnsta kosti 25 kílómetra löng og telur Páll Einarsson prófessor að hún sé á gamalli jarðskjálftasprungu. MYNDATEXTI: Andrés Eyjólfsson á Læk situr í missigi sem varð í jarðvegi skammt frá bænum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar