Eftirköst skjálfta

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eftirköst skjálfta

Kaupa Í körfu

Páll Einarsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, telur að þjóðhátíðarskjálftinn eigi upptök í gamalli jarðskjálftasprungu sem ekki var vitað um. Hann er að skoða upptakamisgengið og segir að ummerkin í jarðveginum séu greinilega öllu minni en eftir fyrri Suðurlandsskjálfta. Það staðfesti að áætlanir um stærð fyrri skjálfta geti verið nálægt lagi. Myndatexti: Jarðfræðingarnir Páll Einarsson , Amy Clifton og Maryam Khondayar unnu í gær við að mæla sprungur með GPS staðsetningartæki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar