Rax Rennekangas ljósmyndari

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Rax Rennekangas ljósmyndari

Kaupa Í körfu

Beina leiðin í gegnum völundarhúsið Sýning á ljósmyndum finnska listamannsins Rax Rinnekangas verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, í dag kl. 11. //"LJÓSMYNDIR eru bara verkfæri til að sýna anda og tilfinningu Evrópu eins og ég skynja hana," segir finnski ljósmyndarinn Rax Rinnekangas en sýning á einstæðum ljósmyndum hans verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi í dag. Sýning hans er á dagskrá Reykjavíkur menningarborgar Evrópu árið 2000.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar