Tölvuleikjafíklar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tölvuleikjafíklar

Kaupa Í körfu

Sebastian A. Madrid 12 ára sagði The Sims þann leik sem væri í mestu uppáhaldi hjá sér. Einnig væri hann hrifinn af Star Wars-leikjum og þeim sem væri fyrir PlayStation. Örn Pálsson, félagi Sebastians, var sammála um að The Sims væri góður sem og FIFA-leikir. Hann sagðist eiga um tuttugu leiki og eyða um tveimur klukkustundum á dag í slíkum leikjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar