Kennarafundur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kennarafundur

Kaupa Í körfu

Sumarnámskeið fyrir kennara á Norðurlöndunum undir yfirskriftinni "Kennarar á nýrri öld" stendur nú yfir á Laugarvatni og er þar fjallað um framtíðarstöðu og hlutverk kennara og þróun kennarastarfsins, sérstaklega með tilliti til þróunar upplýsinga- og samskiptatækni í skólastarfi allt frá leikskóla til háskóla. Myndatexti: Þátttakendur í sumarnámskeiði fyrir norræna kennara báru saman bækur sínar í vinnuhópi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar