Námskeið á Laugarvatni - Peter Gärdenfors

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Námskeið á Laugarvatni - Peter Gärdenfors

Kaupa Í körfu

Námskeið fyrir kennara frá Norðurlöndum um þróun kennarastarfs á nýrri öld Gamlar hugmyndir í nýju umhverfi Staða kennarans er að breytast með nýrri tækni og á námskeiði fyrir kennara frá Norðurlöndum var þeirri spurningu varpað fram hvort kennarinn væri reiðubúinn að nýta nýju tæknina þótt það kynni að skerða völd hans í kennslustofunni. Karl Blöndal ræddi við tvo fyrirlesara á námskeiðinu, Peter Gärdenfors og Þuríði Jóhannsdóttur. MYNDATEXTI: Peter Gärdenfors, prófessor í vitsmunarannsóknum við háskólann í Lundi í Svíþjóð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar