Árni Friðleifsson í nýjum bifhjólabúningi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Árni Friðleifsson í nýjum bifhjólabúningi

Kaupa Í körfu

Lögreglan í Reykjavík tekur nýjan bifhjólaklæðnað í notkun Sterkari og vinnuvænni en leðrið LÖGREGLAN í Reykjavík hefur tekið í notkun nýja bifhjólabúninga sem framleiddir eru í Finnlandi. Þeir eru úr þriggja laga Gore-tex-efni, vatnsheldir og vindheldir, og með kevlar-hlífar á álagspunktum en kevlar er sama efni og notað er í skotheld vesti og er talið vera slitsterkara en leður. MYNDATEXTI: Árni Friðleifsson í nýja bifhjólagallanum sem lögreglan í Reykjavík er byrjuð að nota.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar