Sæmundur fróði, bátur Háskóla Íslands, hífður úr höfninni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sæmundur fróði, bátur Háskóla Íslands, hífður úr höfninni

Kaupa Í körfu

Bátur Rannsóknarseturs Háskóla Íslands í Sandgerði, Sæmundur fróði, var hífður upp úr gömlu höfninni í Reykjavík í gær. Hinn báturinn sem sökk í Suðurbugtinni í óveðrinu aðfaranótt þriðjudags, Glaður, var hífður upp á bryggju í fyrradag. Báðir bátarnir eru mikið skemmdir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar