Forseti Íslands, Guðni Th Jóhannesson heimsækir Sólheima
Kaupa Í körfu
Mikil gleði ríkti á Sólheimum í Grímsnesi í gær þegar forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og Eliza Reid forsetafrú komu þangað í sína fyrstu opinberu heimsókn. Íbúar á svæðinu tóku vel á móti hjónunum, sem hafði verið beðið með eftirvæntingu. Guðni segist hafa ákveðið að sitt fyrsta embættisverk yrði að heimsækja Sólheima, þar sem mikilvægt sé að vekja athygli á þeim gildum sem þar eru í hávegum höfð. Þá geti allir lært eitthvað af sjálfbærninni sem þar er höfð að leiðarljósi. „Það lá beinast við hjá mér að koma hingað og vekja athygli á þessum stað því ég held að við getum öll lært mikið af fólkinu sem hér býr,“ sagði Guðni í gær
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir