Styrmir Örn Arnarsson og Bjarni Ingvar Árnason í Perlunni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Styrmir Örn Arnarsson og Bjarni Ingvar Árnason í Perlunni

Kaupa Í körfu

Perlan Styrmir Örn Arnarsson yfirþjónn (t.v.) og Bjarni Ingvar Árnason veitingamaður búa sig undir að hætta veitingarekstri í Perlunni um næstu áramót. Bjarni er gjarnan kenndur við Brauðbæ. Hann hefur verið veitingamaður í meira en hálfa öld. Í Perlunni starfa um 100 manns í 60-70 stöðugildum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar