Þakið á Hlemmi endurgert

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þakið á Hlemmi endurgert

Kaupa Í körfu

Nú stendur yfir vinna við endurgerð þaksins á Hlemmi. Það viðraði ágætlega fyrir þessa hressu iðnaðarmenn þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að í gær. Samkvæmt spá Veðurstofu Íslands er búist við miklu vatnsveðri á öllu sunnanog vestanverðu landinu í dag, á miðvikudag og fyrrihluta fimmtudags og viðrar því ekki eins vel til útivinnu næstu daga. Fólki er bent á að ganga vel frá niðurföllum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar