Haukar - FH handbolti karla

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Haukar - FH handbolti karla

Kaupa Í körfu

Vandræðagangur Íslandsmeistara Hauka í Olís-deildinni heldur áfram en meistararnir máttu þola á tap á heimavelli gegn erkifjendunum í FH þegar liðin áttust við í fyrsta leik 7. umferðar deildarinnar í gær. Haukarnir sitja þar með áfram í fallsæti, eru í næst neðsta sætinu, en FHingar fóru upp um þrjú sæti og eru komnir í fjórða sætið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar