Kammersveit Reykjavíkur og Guðmundur Pétursson æfa

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kammersveit Reykjavíkur og Guðmundur Pétursson æfa

Kaupa Í körfu

„Þetta er fantasía fyrir rafmagnsgítar og kammersveit frekar en eiginlegur konsert,“ segir Guðmundur Pétursson gítarleikari sem frumflytur ásamt Kammersveit Reykjavíkur verkið Enigma, fyrir rafmagnsgítar og kammersveit í Norðurljósum Hörpu í kvöld kl. 21, en tónleikarnir eru lokatónleikar há- tíðarinnar Myrkir músíkdagar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar