Hera, Þórey og Þorvaldur - Andaðu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hera, Þórey og Þorvaldur - Andaðu

Kaupa Í körfu

Andaðu eftir Duncan Macmillan í leikstjórn Þóreyjar Sigþórsdóttur verður frumsýnt í Iðnó annað kvöld kl. 20 í uppfærslu leikfélagsins Fljúgandi fiskar. Andaðu er ástarsaga ungs pars á tímamótum, en parið stendur frammi fyrir stærstu ákvörðun lífs síns, andspænis áhyggjum af þeirra persónulegu framtíð en líka í skugga af framtíð jarðar. Parið leika Þorvaldur Davíð Kristjánsson og Hera Hilmarsdóttir, sem einnig þýðir verkið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar