Einhjólað heim úr skólanum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Einhjólað heim úr skólanum

Kaupa Í körfu

Hann Orri Eliassen 10 ára fékk þetta fína einhjól í jólagjöf og er búinn að vera duglegur að æfa sig síðan þá. Hann er að æfa sirkuslistir og ætlar sér að koma fram á hjólinu í framtíðinni. "Mér fannst svo spennandi að prófa þetta. Það tók svolítinn tíma að læra á þetta en það tókst á endanum." sagði hann stoltur þar sem hann hjólaði heim úr skólanum. Einhjólar í og úr skólanum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar