Afturelding - Selfoss handbolti karla

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Afturelding - Selfoss handbolti karla

Kaupa Í körfu

Teitur Örn Einarsson, Selfossi, Elvar Ásgeirsson (4) og Jón Heiðar GUnnarsson, Aftureldingu, til varnar. Gott að hafa Einar í vasanum hér heima við Efnilegur Teitur Örn Einarsson hefur verið í stóru hlutverki hjá Selfyssingum í vetur og er þriðji markahæsti leikmaður þeirra í deildinni með 118 mörk í 23 leikjum, eða ríflega fimm mörk að meðaltali í leik.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar