4 árstíðir blómaverslun - Elísa Ó Guðmundsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

4 árstíðir blómaverslun - Elísa Ó Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Litirnir „Litur páskanna er alltaf gulur, hann er táknrænn, en aðrir vinsælir páskalitir eru hvítur, appelsínugulur, fölblár og fölbleikur. Ég blanda þessum björtu og hlýlegu vorlitum gjarnan saman, það er eitthvað svo ferskt og fallegt við það,“ segir Elísa Ó. Guðmundsdóttir, blómahönnuður og eigandi blómaverslunarinnar 4 Árstíðir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar