Dagur Eggertsson hjólakappi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Dagur Eggertsson hjólakappi

Kaupa Í körfu

Í Öskjuhlíð Dagur hjólar oft í Öskjuhlíðinni því þar eru svo margir stígar og krefjandi torfærur. Degi Eggertssyni, 15 ára, finnst ekkert skemmtilegra en að hjóla. Hann æfir stíft þessa dagana því framundan er keppni í Öskjuhlíðinni, sem Hjólreiðafélagið Tindur stendur fyrir. Og hún er ekki sú eina sem hann tekur þátt í á næstunni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar