Hestamannamessa í Seljakirkju - Brokkkórinn söng í Seljakirkju

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hestamannamessa í Seljakirkju - Brokkkórinn söng í Seljakirkju

Kaupa Í körfu

Brokkkór hestamanna við Seljakirkju í Breiðholtinu. Brokkkórinn kom ríðandi ásamt öðru hestafólki til messu í Seljakirkju í gær þegar hin árlega kirkjuferð hestafólks á höfuð- borgarsvæðinu fór fram. Séra Valgeir Ástráðsson predikaði og Brokkkórinn söng undir leiðsögn og stjórn Magnúsar Kjartanssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar