Samtökin 78 mótmæla vi Rússneska sendiráðið

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Samtökin 78 mótmæla vi Rússneska sendiráðið

Kaupa Í körfu

Glæpum gagnvart hommum og tvíkynhneigðum körlum í Tsjetsjeníu var mótmælt þegar félagar í Samtökunum ´78 komu saman fyrir utan rússneska sendiráðið við Garðastræti í gær. Í Tsjetsjeníu tíðkast að samkynhneigðum körlum sé smalað saman í fangabúðir og þeir pyntaðir þar, eins og var á tímum síðari heimsstyrjaldar. María Helga Guðmundsdóttir, formaður Samtakanna ’78, segir ástandið í landinu alvarlegt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar