Anna Lind

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Anna Lind

Kaupa Í körfu

Anna Lind Traustadóttir, meistaranemi í næringarfræði, greindist með Crohns-sjúkdóm þegar hún var aðeins 11 ára gömul og hefur því verið með sjúkdóminn í 22 ár. Crohns er ólæknandi sjúkdómur sem veldur bólgum í meltingarvegi. Ekki er vitað hvað veldur þessum sjúkdómi en talið er að um samspil ónæmiskerfis, gena og umhverfis sé að ræða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar