FKA verðlaunin afhent Þóru í Atlanta

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

FKA verðlaunin afhent Þóru í Atlanta

Kaupa Í körfu

Félag kvenna í atvinnurekstri Þóra Guðmundsdóttir hlaut viðurkenningu ársins Þóra Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri og eigandi flugfélagsins Atlanta, hlauð viðurkenningu Félags kvenna í atvinnurekstri, en viðurkenningin var afhent á laugardag. MYNDATEXTI: Þóra Guðmundsdóttir tók við viðurkenningunni úr hendi Jónínu Bjartmarz, formanni Félags kvenna í atvinnurekstri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar