Moldunarsmiðja í Breiðholti

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Moldunarsmiðja í Breiðholti

Kaupa Í körfu

Matarleifarnar verða að mold í blómapottana ÍBÚUM við Kóngsbakka og Leirubakka gefst nú kostur á að búa til moltu úr lífrænum úrgangi frá heimilum sínum í tilraunaverkefni sem Reykjavíkurborg stendur nú fyrir. MYNDATEXTI: Ungir íbúar í Bökkunum settu fyrstu matarleifarnar í jarðgerðarvélina undir vökulu auga Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur borgarstjóra, Hrannars B. Arnarssonar, formanns umhverfis- og heilbrigðisnefndar, og Kjartans Valgarðssonar, hjá Vistmönnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar