Ásdís Halla fær blóm og bók

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ásdís Halla fær blóm og bók

Kaupa Í körfu

Hólmfríður Sveinsdóttir, starfandi formaður KRFÍ, óskar Ásdísi Höllu Bragadóttur til hamingju með starfið. Ólafía B. Rafnsdóttir, gjaldkeri KRFÍ, t.h. FRAMKVÆMDASTJÓRN Kvenréttindafélags Íslands heimsótti á fimmtudaginn Ásdísi Höllu Bragadóttur, sem nýlega tók við starfi bæjarstjóra Garðabæjar, og færðu henni að gjöf bókina Í gegnum glerþakið sem KRFÍ gaf út í fyrra. Ólafía B. Rafnsdóttir, gjaldkeri KRFÍ, segir félagið fagna því að kona hafi tekið við stöðu sem karlmenn hafa hingað til verið nær einir um að skipa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar