Köttur með þröst í kjarfti

Villa við að sækja mynd

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Köttur með þröst í kjarfti

Kaupa Í körfu

Þessi biksvarti köttur þurfti ekki skjól skammdegisins til að koma tönnum í þennan fallega þröst. Þrátt fyrir að kettir hafi verið húsdýr ár- þúsundum saman og séu flestir vanir því að þeim sé færður matur á silfurfati halda þeir fast í rándýrseðlið. Fæstir kettir veiða þó sér til matar, enda vel nærðir heima hjá sér, heldur veiða þeir af eðlisávísun. Eigendur kattarins hafa eflaust fengið óskemmtilega sendingu heim á gólf.

Frekari upplýsingar

Karfa engin mynd

Þú ert ekki með neina mynd í körfunni. Smelltu á körfuna til að kaupa myndir.

Ljósmyndarar

Teiknarar