Mótmæli í Hafnarfirði

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mótmæli í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Mótmæli vegna Hörðuvalla 4.490 skrifuðu á undirskriftalista VIÐ upphaf bæjarstjórnarfundar í Hafnarborg í Hafnarfirði seinnipartinn í gær afhenti Guðfinna Guðmundsdóttir bæjarstjórn Hafnarfjarðar undirskriftalista með nöfnum 4.490 íbúa Hafnarfjarðar, sem með því vildu opinberlega mótmæla fyrirhuguðum byggingarframkvæmdum á Hörðuvallasvæðinu. MYNDATEXTI: Valgerður Sigurðardóttir, forseti bæjarstjórnar, tekur við undirskriftarlistum úr hendi Guðfinnu Guðmundsdóttur. Á milli þeirra stendur Magnús Gunnarsson bæjarstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar