Lækjarbrekka

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lækjarbrekka

Kaupa Í körfu

Í TILEFNI þess að Reykjavík er menningarborg Evrópu árið 2000 standa Klúbbur matreiðslumeistara í samvinnu við Reykjavík - menningarborg Evrópu árið 2000 og VISA ÍSLAND fyrir vali á veitingahúsi hvers mánaðar út árið 2000. Myndatexti: Lækjarbrekka var valið veitingahús októbermánaðar. Frá vinstri: Gissur Guðmundsson, Klúbbi matreiðslumeistara, Sigrún H. Guðnadóttir, Visa Ísland, Gísli Eyberg Tómasson, Lækjarbrekku, Ágúst Reynisson, Lækjarbrekku og Sigurvin Gunnarsson, Klúbbi matreiðslumeistara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar