Þing Norðurlandaráðs

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þing Norðurlandaráðs

Kaupa Í körfu

Samþykkt var á þingi Norðurlandaráðs í gær áætlun um samstarf á sviði vinnumarkaðar og vinnuumhverfis árin 2001 til 2004. Er stefnt að jafnvægi á vinnumarkaði, sveigjanleika og afnámi landamærahindrana þannig að fólk geti flutt sig milli svæða. Þá var samþykkt að kanna hvernig mætti nýta upplýsingatæknina meira í þýðingarstarfi milli tungumála Norðurlandanna. Myndatexti: Margt þarf að skoða og kanna milli umræðna á þingfundum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar