Framkvæmdir á Skólavörðustíg

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Framkvæmdir á Skólavörðustíg

Kaupa Í körfu

VEL hefur viðrað til framkvæmda á höfuðborgarsvæðinu í haust, enda veður verið milt. Töluverðar framkvæmdir hafa verið á Skólavörðustígnum og hafa gangandi vegfarendur sumstaðar þurft að leggja lykkju á leið sína. Veðurstofan spáir því að um helgina verði vindasamt á landinu. Hiti verði vel yfir frostmarki, en gera megi ráð fyrir skúrum eða éljum sunnanlands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar