Tölvuúr

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tölvuúr

Kaupa Í körfu

MP3-úr Á þessu úri er MP3-spilari. Innbyggt 32 Mb-minni. Tekur um það bil 90 sekúndur að hlaða inn fjögurra mínútna lagi. Það hefur yfir að ráða öllum helstu möguleikum spilara. Á því er skeiðklukka og það gengur fyrir Lithium-ion rafhlöðu, sem fullhlaðin endist í fjórar stundir miðað við stanslausa spilun. Kostar 17.900 í Kalíber í Kringlunni. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar