Stöðvar 2 bréf

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stöðvar 2 bréf

Kaupa Í körfu

Öll börn á aldrinum 3-8 ára eru þessa dagana að fá bréf í pósti frá "afa" á Stöð 2. Bréfið er stílað á börnin og forráðamenn. Í því er veggspjald þ.s. barnadagskráin í jólamánuðinum er tíunduð og merkt inná hvaða daga jólasveinarnir koma til byggða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar