Krónubúð opnar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Krónubúð opnar

Kaupa Í körfu

Í tilefni opnunar Krónubúðanna afhenti verslunin, í samstarfi við Goða hf., Mæðrastyrksnefnd gjafabréf fyrir vöruúttekt að verðmæti ein og hálf milljón króna. Guðni Ágústsson afhenti gjafabréfin fyrir hönd fyrirtækjanna. Á myndinni eru frá vinstri Sigurjón Bjarnason, framkvæmdastjóri Krónunnar, Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra, Ásgerður Jóna Flosadóttir frá Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Sigríður Rósa Björgvinsdóttir frá Kvenfélagi Selfoss og Erna Fríða Berg frá Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar