Árni V. Þórsson barnalæknir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Árni V. Þórsson barnalæknir

Kaupa Í körfu

STÓR og stolt Hávöxnum hefur fjölgað hérlendis, stundum nefndar himnalengjur sem fara létt með að klappa ömmum og öfum á kollinn. Hrönn Marinósdóttir ræddi við Árna V. Þórsson barnalækni um vaxtarþróunina en talið er að þjóðin stækki um einn sentimetra hvern áratug. TOGNAÐ hefur úr íslensku þjóðinni á undanförnum áratugum svo mjög að talið er að við séum næststærsta þjóð í heimi ásamt Norðmönnum, á eftir Hollendingum. MYNDATEXTI: Árni V. Þórsson barnalæknir mælir hæðina á ungum snáða. Ætli sá stutti muni ná tveimur metrum í framtíðinni?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar