Steinasafn Arons Leifssonar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Steinasafn Arons Leifssonar

Kaupa Í körfu

Fyrsti steinninn í götunni Íslenskir náttúrusteinar og aðrir af óræðum uppruna spegla sig og baða í ljósum glerskápsins sem hýsir mestu gersemarnar í steinasafni Arons Freys Leifssonar. Valgerður Þ. Jónsdóttir kíkti líka í körfur og kassa fulla af baggalútum, jaspis og ýmsum kynjasteinum. MÁ GÖNGUFERÐUM sínum um fjörur, fjöll og firnindi ber Aron Freyr Leifsson, tólf ára, höfuðið ekki hátt. MYNDATEXTI: Mestu gersemarnar í steinasafni Arons Freys Leifssonar eru í glerskáp, sem áður hýsti gull, silfur og demanta í fínni verslun í Kringlunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar