Kosovo

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kosovo

Kaupa Í körfu

Ragnar Ingibergsson hefur lært listina að bíða en vera þó ævinlega í viðbragðsstöðu. Hann er einn fárra Íslendinga í hermennsku og er að ljúka 7 mánaða vist með sænska hernum í Kosovo. MYNDATEXTI: Veturinn var óvenjumildur í Kosovo þetta árið. Vorið kom um miðjan mars með 20ºC hita og sólskini. Friðargæsluliðarnir voru ekki lengi að bregða sér úr búningunum og njóta sólarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar