Menningarnótt í Reykjavík

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Menningarnótt í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Viðburðarrík menningarnótt Borgarbúar og aðrir gestir menningar- nætur létu hrakspár veðurfréttamanna hvergi á sig fá og hópuðust í miðborgina til að njóta menningarviðburða af fjölbreyttasta tagi síðastliðinn laugardag. MYNDATEXTI: Í nokkrum búðargluggum á Laugavegi mátti sjá myndlistarverk. Útstilling Valgerðar Guðlaugsdóttur prýddi gluggann hjá Jóni og Óskari (Listaverk í gluggum á Laugarvegi)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar