Útför Stefán Jónsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Útför Stefán Jónsson

Kaupa Í körfu

ÚTFÖR Stefáns Jónssonar, fyrrverandi forseta bæjarstjórnar Hafnarfjarðar, fór fram frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði í gær að viðstöddu fjölmenni. Séra Ægir Sigurgeirsson jarðsöng. Kistu hins látna báru úr kirkju, frá vinstri: Þórður Stefánsson, Helga Ragnheiður Stefánsdóttir, Halldór I. Stefánsson, Jón Gunnar Stefánsson, Bergur Sigurðsson og Sigurður Hallur Stefánsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar